Guð ég veit ekki einu sinni hvað ef get sagt um þennan skóla án þess að það springur á mér hjartað!
Ég ákvað að fara alla leið frá Danmörku, koma heim til Íslands í 2 mánuði, og fara í þennan skóla, og hver einasta stund var þess virði! Ég get ekki hugsað mér að hafa orðið förðunarfræðingur hjá neinum öðrum en Söru, Sillu og Helgu! Þær eru alveg æðislegar, og ég vildi óska þess að geta endurtekið þessar 8 vikur aftur og aftur ❤
Ég hélt nú þegar að ég vissi alveg helling um förðun, en núna get ég sagt að ég veit ennþá meira! Ég lærði svo margt, og ég skemmti mér alveg yndislega allann tímann.

-Sigurbjörg Unnur