Við höfum verið að fá mikið af fyrirspurnum varðandi kvöldnámskeiðið í ágúst en því miður fylltist í það um leið og við opnuðum fyrir skráningarnar en hægt er að skrá sig og það færist sjálfkrafa á biðlistann.

Við eigum laus fjögur pláss í dagskóla í ágúst .

Sara og Silla