Masterclass Sir John

Description:

Sir John mun halda masterclass námskeið þann 28.maí n.k kl 17:00

Hann er best þekktur fyrir að vera aðal makeup artisti Beyoncé og hefur ferðast með henni út um allan heim á tónleikaferðalögum meðal annars fyrir Miss Carter tour og on the run með Jay-Z .
Hann hefur einning unnið mikið með Pat McGrath og Charlotte Tilbury . Hann er ambassador fyrir L´Oréal Paris og hefur unnið með ýmsum þekktum nöfnum eins og Khloe Kardashian , Karlie Kloss , Iman, Chrissy Teigen , Serena Williams , Margot Robbie, Olivia Culpo , Naomi Campbell , Joan Smalls , Kim Kardashian og fl
Hann fékk viðurkenningu frá L´Oréal Paris fyrir Celebrity makeupartist árið 2014 . Reglulega birtast myndir eftir hann í Vogue, Elle , Vanity Fair , Harper´sbazaar , Time og In Style og hefur hann farðað fyrir tískusýningar eins og Prada, Dolce & Cabbana og Tom Ford en hann er mikið í runway og red carpet.

Námskeiðið verður 5 klst eða frá kl 17-22 ,Hann mun kenna tvö look og eftir námskeiðið verður svo “meet and greet” og fá þá allir að taka myndir af sér með honum og fl skemmtilegt . Goodie bag og viðurkenningarskjal undirritað af honum fylgir námskeiðinu.

Verð er 49.990 kr og þarf að greiða það við skráningu svo skráning sé tekin gild

Innborgunar reikningur er 0512-26- 4611 kt 461113-0280 SD ehf
Einnig er hægt að greiða með kreditkorti í gegnum posa hjá okkur og þarf þá viðkomandi að hafa samband í síma 553-0001

Við munum svo hafa samband við alla sem kaupa miða þegar nær dregur varðandi staðsetningu og hvernig hægt sé að nálgast miðann sinn , en aðeins er haft samband við þá sem greiða.

We are sorry but registration for this event is now closed.

Please contact us if you would like to know if spaces are still available.