„Fyrir rúmlega ári síðan tók ég þá snilldar ákvörðun um…

„Fyrir rúmlega ári síðan tók ég þá snilldar ákvörðun um að skrá mig í Reykjavík Makeup School, þar sem ég hef alltaf haft lúmskan áhuga á förðun. En sú ákvörðun breytti lífi mínu og ég fann mína ástríðu í lífinu og það sem ég ætla að vinna við að eilífu.” ??