
Næstu námskeið
Fylgist með fyrir næstu dagsetningar
Reykjavík Makeup School býður uppá Kvöldstund með HI beauty, fjögurra klukkustunda námskeið þar sem þér er kennt að farða þitt eigið andlit og að nota þínar eigin snyrtivörur.
FARIÐ ER YFIR
Húðumhirðu
Daglega förðun
Kvöldförðun
Eina auðvelda greiðslu í hár
Einnig er veitt ráðgjöf varðandi snyrtivörukaup.
Verð: 14.990 kr.
ATH! Mörg stéttafélög tekið þátt í kostnaðinum með nemendum – tilvalið að hafa samband við sitt stéttafélag og kynna sér málið betur.