Námskeiðin

Reykjavík Makeup School býður upp á 8 vikna grunnnám í förðun og Masterclass námskeið.

Grunnnámskeið: Boðið er upp á 8 vikna námskeið fjórum sinnum á ári. Námskeiðin byrja í janúar, april, ágúst og október.

Masterclass: Námskeið með erlendum förðunarmeisturum eru haldin einu sinni á ári.  Þeir sem hafa nú þegar komið eru Karen Sarahii (2015), Ariel Tejada (2016), Sir John (2017) og Jordan Liberty (2018).