Námskeiðin

Reykjavík Makeup School býður upp á 8 vikna grunnnám í förðun og Masterclass námskeið.

Reykjavík makeup school bíður upp á 8 vikna námskeið þar sem nemendur læra öll undirstöðuatriði í förðun og það helsta í förðunarheiminum í dag. Auk þess eru kenndir Masterclass tímar þar sem farið er yfir mismunandi förðunar look eftir erlenda förðunarmeistara sem kennarar skólans sótt námskeið hjá erlendis. Með Masterclass tímunum læra nemendur fleiri tegundir farðana sem eykur þekkingu þeirra og öryggi til þess að starfa sem förðunarfræðingar að námi loknu

Allir nemendur fá glæsilega professional makeup tösku frá MAC og veglegan förðunarpakka sem inniheldur snyrtivörur frá MAC, NYX professional makeup, Anastasia Beverly Hills, Urban Decay, Eylure, My Kit Co, Beautyblender og bursta frá Real Techniques. 

*ath. Stundum geta verið gerðar skemmtilegar breytingar á förðunarpakkanum, t.d. bætt við nýjungum eða limited vörum.

Nánari upplýsingar um námið og skólann er að finna HÉR

Kennsla fer fram mánudaga – fimmtudaga.
Boðið er upp á dagskóla (kl.9:00-13:00) og kvöldskóla (kl.19:00-23:00)

Verð: 420.000kr og innifalið er professional förðunartaska frá MAC, veglegur förðunarpakki, burstasett, þrjár myndatökur með ljósmyndara og Diploma. Nemendur útskrifast að námi loknu með diplomu með starfsheitið förðunarfræðingur/makeup artist og er Diploman gefin út bæði á íslensku og ensku.

Grunnnámskeið: Boðið er upp á 8 vikna námskeið fjórum sinnum á ári. Námskeiðin byrja í janúar, april, ágúst og október.

Masterclass: Námskeið með erlendum förðunarmeisturum eru haldin einu sinni á ári.  Þeir sem hafa nú þegar komið eru Karen Sarahii (2015), Ariel Tejada (2016), Sir John (2017) og Jordan Liberty (2018).