Íris Dögg Einarsdóttir er fædd og uppalin á Íslandi. Eftir að hafa klárað margmiðlunnarhönnun flutti hún til Danmerkur þar sem hún útskrifaðist sem ljósmyndari eftir fjögurra ára nám. Á þeim tíma vann hún einnig fyrir danska ljósmyndara á borð við

Signe vilstrup, http://tomorrowmanagement.com/signevilstrup/
Morten Bjarnhof http://www.bjarnhof.com Christian Friis http://christianfriis.com/
Simon www.fotowerk.dk/

Er hún bjó í Danmörku stofnaði hún einnig veftímaritið Bast magazine.
Eftir að hún flutti til Íslands árið 2013 hefur hún verið sjálfstætt starfanði ljósmyndari og unnið að mjög fjölbreittum verkefnum og þá aðalega tengt tísku og auglýsingaverkefnum á borð við: Skyn Iceland, Essie, L’Oréal, Bioeffect Ástralíu, Glamour (Ísland og Þýskaland), Birting, Lyfju, Andreu Macck, Nike, Cintamani, Solary, Angan skincare, Swimslow, Hildi Yeoman, As we grow og aðra flotta Íslanska hönnuði.