Perla Kristín

Perla Kristín er förðunarfræðingur og kennari í Reykjavík Makeup School. Perla sýnir farðanir á merkinu Urban Decay Cosmetics í Reykjavik Makeup School. Perla útskrifaðist úr Reykjavík Makeup School í Október 2014.

Perla hún hefur setið makeup Masterclass námskeið hjá förðunarfræðingunum Karen Sarahii (2015), Ariel Tejada (2016), Sir John (2017) og Jordan Liberty (2018).

Perla hefur tekið að sér fjölda verkefna, meðal annars tekið forsíðu farðanir fyrir Vikuna, Mannlíf, haldið sýnikennslur fyrir skóla og félagsmiðstöðvar, sminkað fyrir allskonar myndatökur, farðað fyrir Ungfrú Ísland og aðrar sýningar en hefur aðallega tekið að sér farðanir fyrir brúðkaup eða sjálfstætt starfandi.

Í dag starfar Perla fyrir snyrtivörumerkið Urban Decay Cosmetics.

Hægt er að fyljast með Perlu á instagram síðu hennar HÉR