Sir John

Sir John hélt makeup Masterclass námskeið þann 28.maí 2017 í Hörpunni

Hann er best þekktur fyrir að vera aðal makeup artisti Beyoncé og hefur ferðast með henni út um allan heim á tónleikaferðalögum meðal annars fyrir Miss Carter tour og on the run með Jay-Z .

Sir John förðunarfræðingur Beyoncé flaug til Íslands til að mæta í tryllt opnunarpartý Reykjavík Makeup School (sjá hér)

Hann hefur einning unnið mikið með Pat McGrath og Charlotte Tilbury . Hann er ambassador fyrir L’oréal Paris og hefur unnið með ýmsum þekktum nöfnum eins og Khloe Kardashian , Karlie Kloss , Iman, Chrissy Teigen , Serena Williams , Margot Robbie, Olivia Culpo , Naomi Campbell , Joan Smalls , Kim Kardashian og fl

Hann fékk viðurkenningu frá L´Oréal Paris fyrir Celebrity makeupartist árið 2014 . Reglulega birtast myndir eftir hann í Vogue, Elle, Vanity Fair , Harpers bazaar , Time og In Style og hefur hann farðað fyrir tískusýningar eins og Prada, Dolce&Cabbana og Tom Ford.

Sir John er með þættina Americas Next Beauty Star sem sýndir eru í Bandaríkjunum og eru komnar tvær seríur.