Við erum svooo sjúklega spenntar að tilkynna nýtt merki í…

Við erum svooo sjúklega spenntar að tilkynna nýtt merki í Reykjavik Makeup School ?? Frá og með janúar 2018 munum við vera með MAC í nemendakittunum okkar !! Við munum áfram vinna með blandað kitt og vera með okkar uppáhalds vörur frá öðrum merkjum en grunnurinn i kittinu verður MAC ?? Kittið mun því vera samansett af MAC , NYX professional Makeup , Make Up Store , Urban Decay , BECCA , Real Techniques, Eyelure , Anastasia Beverly Hills, Beautyblender og My kit co ?? Hversu geggjuð verða þessi kitt ?? Fullt er í skólann í janúar en við tökum við skráningum a biðlista á fb síðu okkar þar sem verið er að vinna i nýrri heimasíðu .
Silla og Sara ??