Reykjavik Makeup School

Reykjavík makeup school leggur áherslu á metnað, fjölbreytta og persónulega kennslu og vönduð vinnubrögð.
Skólinn leggur áherslu á kennslu í förðun fyrir einstaklinga, myndatökur, auglýsingar, tískusýningar og fleira.
Skólinn kennir á vörur frá MAC, NYX professional makeup, Anastasia Beverly Hills, Urban Decay, Eylure lashes, Real Techniques, My Kit Co og Beautyblender.
Allir nemendur fá professional förðunartösku frá MAC sem inniheldur vörur frá þessum frábæru merkjum.

Nýjustu lokaverkefnin

Umsagnir

Ótrúlega skemmtilegt nám� Frábærir kennarar�Súper sátt�

Thelma Lind Avatar Thelma Lind
12/21/2017

Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið að hafa farið í þennan skóla. Frábær og fjölbreitt kennsla, flottur skóli og umfram allt dásamlegir kennarar. Mæli 100% með þessu námi

Bryndis Steinunn Avatar Bryndis Steinunn
9/29/2017

Gæti ekki verið sáttari með skóla og kennara ,Sara&Silla eru sko langbestar ���

Kristjana Guðmundsdóttir Avatar Kristjana Guðmundsdóttir
9/29/2017

No recent Facebook posts to show