NÁMSKEIÐ

DIPLÓMANÁM
Ítarlegt 8 vikna förðunarnám þar sem farið er yfir öll helstu grunntökin í faginu. Í lok námsins útskrifast þú með starfsheitið förðunarfræðingur / makeup artist. Nemendur fá fullbúið förðunarkitt.
NÁNARFJARNÁM
Við bjóðum uppá að taka 8 vikna diplómanámið okkar í fjarnámi. Hentar einstaklega vel þeim sem búa út á landi eða þeim sem geta ekki verið í staðnámi að sökum vinnu. Allar nánari upplýsingar varðandi uppsetningu fjarnámsins eru veittar við skráningu.
NÁNAR

KVÖLDSTUND MEÐ HI BEAUTY
Þriggja klukkustunda námskeið þar sem þú lærir að farða þitt andlit með þínum förðunarvörum. Tilvalin skemmtun fyrir vinahópa og vinnustaði. Ath. Bjóðum einnig uppá einkanámskeið fyrir hópa.
NÁNAR2 VIKNA FÖRÐUNARNÁM
Lærðu heitustu farðanirnar í dag á þitt eigið andlit undir leiðsögn fagmanna. Innifalið í námskeiði er glæsilegt förðunarkitt.
NÁNAR

Um Reykjavík Makeup School
Reykjavík Makeup School er elsti og virtasti förðunarskóli á Íslandi, stofnaður í október 2013.
Útskrifaðir nemendur frá skólanum eru yfir 900 og hefur skólinn tekið sér stall sem leiðandi skóli í menntun til förðunarnáms á Íslandi.
Eigendur Reykjavík Makeup School eru Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir. Þær hafa áralanga reynslu á fjölbreyttum sviðum förðunargeirans ásamt reynslu í fyrirtækjarekstri.
Lesa nánarOKKAR MARKMIÐ
Markmið Reykjavík Makeup School er að veita nemendum persónulega förðunarkennslu í takt við nútímann og útskrifa hæfa förðunarfræðinga sem eru tilbúnir að takast á við ólík verkefni.