Reykjavik Makeup School

Reykjavík makeup school er elsti förðunarskóli á Íslandi stofnaður árið 2013 af förðunarfræðingunum Söru og Sillu sem báðar hafa starfað við fagið í áratug og hafa framúrskarandi reynslu þegar kemur að förðun fyrir einstaklinga, myndatökur, auglýsingar og tískusýningar.

Reykjavik Makeup School leggur mikla áherslu á metnað, fjölbreytta og persónulega kennslu og vönduð vinnubrögð. Allir kennarar skólans hafa mikla reynslu á sínum sviðum, hafa lokið förðunarnámi hérlendis/erlendis og setið allskonar framhaldsnám tengdu förðun.

Skólinn kennir á vörur frá MAC, NYX professional makeup, Anastasia Beverly Hills, Urban Decay, Eylure lashes, Real Techniques, My Kit Co og Beautyblender. Allir nemendur fá professional förðunartösku frá MAC sem inniheldur vörur frá þessum frábæru merkjum.

Kennsla fer fram mánudaga – fimmtudaga.
Boðið er upp á dagskóla (kl.9:00-13:00) og kvöldskóla (kl.19:00-23:00)

LOKAVERKEFNI NEMENDA

Umsagnir

Stefanía Eir Steinarsdóttir Avatar
Stefanía Eir Steinarsdóttir

Besta ákvörðun i heimi að hafa farið i þennan skola,yndislegir kennarar og kynnist æðislegum stelpum þarna

2/16/2016
Linda Rós Hilma Pedersen Avatar
Linda Rós Hilma Pedersen

Ekki til betri kennarar, nei vá flottasti og besti förðunarskóli í heiminum

2/16/2016
Kristin Anna Jónasdóttir Avatar
Kristin Anna Jónasdóttir
positive review 

Besta ákvörðun í heimi. Sara og Silla eru yndislegar, eg lærði svo margt og kynntist svo mörgu skemmtilegu fólk. Vildi að eg gæti verið þarna alla dag❤️

11/02/2018

FYLGSTU MEÐ Á INSTAGRAM