Reykjavik Makeup School

Reykjavík makeup school leggur áherslu á metnað, fjölbreytta og persónulega kennslu og vönduð vinnubrögð.Skólinn leggur áherslu á kennslu í förðun fyrir einstaklinga, myndatökur, auglýsingar, tískusýningar og fleira.Skólinn kennir á vörur frá MAC, NYX professional makeup, Anastasia Beverly Hills, Urban Decay, Eylure lashes,Real Techniques, My Kit Co og Beautyblender. Allir nemendur fá professional förðunartösku frá MAC sem inniheldur vörur frá þessum frábæru merkjum.

NÝJUSTU LOKAVERKEFNIN

Umsagnir

Arnar Björnsson Avatar
Arnar Björnsson

Ef ég læri einhverntíman förðun þá fer ég í þennan toppskóla

11/08/2013
Júlíana Svanhvít Andrésdóttir Avatar
Júlíana Svanhvít Andrésdóttir

Ótrúlega faglegt, gefandi og umfram allt sjúklega skemmtilegt nám

1/03/2017
Stefanía Eir Steinarsdóttir Avatar
Stefanía Eir Steinarsdóttir

Besta ákvörðun i heimi að hafa farið i þennan skola,yndislegir kennarar og kynnist æðislegum stelpum þarna

2/16/2016