NÁMSKEIÐ

DIPLÓMANÁM
Ítarlegt 8 vikna förðunarnám þar sem farið er yfir öll helstu grunntökin í faginu. Í lok námsins útskrifast þú með starfsheitið förðunarfræðingur / makeup artist. Nemendur fá fullbúið förðunarkitt.
NÁNARFJARNÁM
Við bjóðum uppá að taka 8 vikna diplómanámið okkar í fjarnámi. Hentar einstaklega vel þeim sem búa út á landi eða þeim sem geta ekki verið í staðnámi að sökum vinnu. Allar nánari upplýsingar varðandi uppsetningu fjarnámsins eru veittar við skráningu.
NÁNAR

2 vikna námskeið
Tveggja vikna förðunarnámskeið Reykjavík Makeup School þar sem þú lærir vinsælustu farðanirnar í dag. Þetta námskeið er sérhannað fyrir þá sem vilja öðlast færni í að farða sitt eigið andlit.
NÁNARMAKEUP FYRIR BYRJENDUR
Guðný og Vigdís, útskrifaðir förðunarfræðingar frá Reykjavík Makeup School bjóða upp á sérhæft námskeið fyrir byrjendur þar sem farið verður yfir grunnatriði í förðun, húðumhirðu, litaleiðréttingar, hvernig skal koma fram við húðina þegar hún er viðkvæm. Sýnikennsla verður á léttri förðun með áherslu á litaójöfnuði og áferð húðarinnar.
NÁNAR

Um Reykjavík Makeup School
Reykjavík Makeup School er elsti og virtasti förðunarskóli á Íslandi, stofnaður í október 2013.
Útskrifaðir nemendur frá skólanum eru yfir 900 og hefur skólinn tekið sér stall sem leiðandi skóli í menntun til förðunarnáms á Íslandi.
Eigendur Reykjavík Makeup School eru Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir. Þær hafa áralanga reynslu á fjölbreyttum sviðum förðunargeirans ásamt reynslu í fyrirtækjarekstri.
Lesa nánarOKKAR MARKMIÐ
Reykjavík Makeup School er leiðandi förðunarskóli á Íslandi. Markmið Reykjavík Makeup School er að veita nemendum persónulega förðunarkennslu í takt við nútímann og útskrifa hæfa förðunarfræðinga sem eru tilbúnir að takast á við ólík verkefni.