FALLEGT RÝMI TIL LEIGU
Reykjavík Makeup School býður upp á að leigja út aðstöðu fyrir ýmsa viðburði svo sem gæsun, vörukynningu, myndatökur, auglýsingar, saumaklúbbur, afmæli ofl.
Glæsilega rýmið okkar er opið, bjart, með bar aðstöðu, stúdíói og hjólastólaaðgengi.
Ljósmyndastúdíó
Stúdíóleiga, hálfur dagur - 30.000kr.+vsk
Stúdíóleiga, heill dagur - 60.000kr.+vsk
Brúðkaup/Gæsun/Árshátíðardagur/Gera sig til
Leiga á rýminu 4klst. - 80.000kr.+vsk
Freyðivín innifalið
Viðburður/Afmæli/ofl
Salaleiga - 90.000kr.+vsk
Hafðu samband