No makeup makeup

No makeup makeup

Í Reykjavík Makeup School leggjum við mikla áherslu á að nemendur okkar nái góðum tökum á no makeup makeup förðun. Slík förðun er mjög stór partur af förðunarbransanum og þrátt fyrir að lítið magn af förðunarvörum sé sett á andlit eða líkama er kúnst að gera það vel.

Ástæða þess að við leggjum áherslu á „no makeup makeup“ förðun er til að undirbúa nemendur okkar fyrir komandi verkefni eftir útskrift.

Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir úr lokaverkefnum nemenda þar sem þau gera „no makeup makeup“ förðun á módel.

Ljósmyndari Reykjavík Makeup School er Elísabet Blöndal en hún tekur myndir af öllum lokaverkefnum nemenda.

Reykjavík Makeup School er einnig í farsælu samstarfi við Ey Agency og eru allar fyrirsætur í lokaverkefnum okkar frá Ey Agency.

REYKJAVIK MAKEUP SCHOOL


Reykjavík Makeup School býður upp á Diplómanám í förðunarfræði fjórum sinnum á ári. Fyrir nánari upplýsingar um námskeið og dagsetningar er best að senda tölvupóst á rvk@makeupschool.is

Back to blog