Reykjavík Makeup School x FOU22

Reykjavík Makeup School x FOU22

Nemendur í Diplómanámi Reykjavík Makeup School tóku þátt í skemmtilegu Editorial lokaverkefni í maí 2023 sem unnið var í samstarfi við FOU22.

Staðsetning lokaverkefnisins var á bifvélaverkstæði í Hafnarfirði þar sem leyndust ótrúlega fallegir vintage bílar. Efri hæð bifvélaverkstæðisins var innréttuð sem 60’s diner og má segja að sjón sé sögu ríkari því lokaútkoman úr verkefninu var ótrúlega skemmtileg.

Hér að neðan má sjá myndir frá verkefninu.Öll lokaverkefni Reykjavík Makeup School eru mynduð af Elísabetu Blöndal.

REYKJAVÍK MAKEUP SCHOOL


Við höldum diplómanámskeið fjórum sinnum á ári. Fyrir nánari upplýsingar endilega sendið tölvupóst á rvk@makeupschool.is

Back to blog