DIPLÓMANÁM
8 vikna diplómanám í förðunarfræði. Þú útskrifast með starfsheitið förðunarfræðingur/makeup artist.
nánarFJARNÁM
Diplómanámið okkar er loksins í boði í fjarnámi. Byrjaðu þegar þér hentar og taktu námið á þínum hraða. Tilvalið fyrir þá sem búa út á landi eða geta ekki verið í staðnámi sökum vinnu eða skóla.
nánar