DIPLÓMANÁM

8 vikna diplómanám í förðunarfræði. Þú útskrifast með starfsheitið förðunarfræðingur/makeup artist.

nánar

FJARNÁM

8 vikna diplómanámið okkar er loksins í boði í fjarnámi. Tilvalið fyrir þá sem búa út á landi eða geta ekki verið í staðnámi sökum vinnu eða skóla.

nánar

MAKEUP FYRIR BYRJENDUR

Guðný og Vigdís, útskrifaðir förðunarfræðingar frá Reykjavík Makeup School bjóða upp á námskeið sem er tilvalið fyrir byrjendur eða þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í förðun. Sýnikennsla verður á léttri förðun með áherslu á litaójöfnuði og áferð húðarinnar.

nánar